Stækkanir

Falleg mynd er jafnvel enn betrí stór. Við bjóðum uppá margar mismunandi stækkanir og útúrstækkanir.

Bjóðum uppá margar stærðir allt frá hefðbundinni 10x15 mynd og uppí 100x300cm.


Stækkanir gerðar í hraðframköllunarvél(mini-lab) 

13x18   450kr
15x21   500kr
18x24   600kr
20x25   950kr
20x30   950kr
24x30   990kr
30x45   1.790kr


Hægt er að velja um Glans eða Matt áferð með eða án hvít kants. Við notum Fuji pappír í allar þessar stækkanir.

 

Bleksprautuprentanir

Mikil þróun hefur átt sér stað í bleksprautuprentun á undanförnum árum og nú er svo komið að sennilega er þessi prentun orðin á meðal þess besta sem boðið er uppá, Einnig er ending mynda úr bleksprautuprentara það besta sem mögulegt er.

 

Að sjálfsögðu er þetta misjafnt eftir hvaða prentari og blek er notað.

 

Við notum Canon ipf8300 bleksprautuprentara og Canon Pixma Pro 1 fine art bleksprautuprentara.

Við notum hágæða pappír frá Kodak, Fotospeed og Breathing Color.

Við eigum pappír af mörgum gerðum, háglans, perlumattann(luster) og mattann. Einnig erum við með mettallic pappír og fine art pappír í örkum. 

 


Höfundaréttur 2009 - 2017 Pixlar ehf. Allur réttur áskilinn.
Sími: 588-3700 Netfang: pixlar@pixlar.is
Opnunartími
mán-föst 10-18,  laugard 11-15,  sunnud. lokað

 

                          

Verksmiðjan