Passamyndir

1. Þegar myndin er tekin þá er gott að standa ca 1-1,5meter frá hlutlausum bakgrunni, og minnka þannig líkur á skugga. Myndin þarf að vera ca hálfan metra fyrir ofan höfuð og niður að nafla.

2. Senda myndina á pixlar@pixlar.is og við setjum myndina í rétta stærð og búum til 6 passamyndir 3,5cm x 4,5cm eða 4 passamyndir 5cm x 5cm ( usa ) fyrir 1.650 kr.

3. Þú færð svo tilkynningu í tölvupósti þegar passamyndirnar eru tilbúnar. 
Höfundaréttur 2009 - 2017 Pixlar ehf. Allur réttur áskilinn.
Sími: 588-3700 Netfang: pixlar@pixlar.is
Opnunartími
mán-föst 10-18,  laugard 11-15,  sunnud. lokað

 

                          

Verksmiðjan