Ljósmyndabækur

Screen Shot 2014-10-10 at 2.30.16 PM.png

Pixlar hafa tekið í notkun Photobook pro vél sem gerir viðskiptavinum kleift að panta ljósmyndabækur með auðveldum hætti í gegnum netið. Bækurnar eru í stærðinni 20cm x 20cm


1. Þú einfaldlega sækir hugbúnaðinn með því að smella hérna.

Setur inn myndir og uppsetningu, sendir til okkar í gegnum forritið. Við prentum og þú sækir!. Einfaldara getur það ekki orðið.

ATH. Forritið er aðeins fyrir PC

Senda tilbúna bók til prentunar yfir netið

Skýringar

Muna að fylla alla reiti merktir með * 

Síðan er forritið keyrt áfram  og endar á möguleikanum að senda það yfir netið

 

Einnig er hægt að vista bókina á minnislykil eða skrifa á CD og koma með í verslun til okkar að 

Suðurlandsbraut 52
Bláu húsunum Faxafeni 
beint á móti Metró

Verðskrá

Soft cover (Mjúk bókakápa sem þú hannar sjálf/ur)
20x20cm allt að 30 síður 5.900.kr