Ljósmyndabækur

Screen Shot 2014-10-10 at 2.30.16 PM.png

 


Pixlar hafa tekið í notkun Photobook pro vél sem gerir viðskiptavinum kleift að panta ljósmyndabækur með auðveldum hætti í gegnum netið. Bækurnar eru í stærðinni 20cm x 20cm

Við höfum tekið í notkun nýtt og fljótlegra forrit fyrir myndabækurnar. Nú þarf ekki lengur að sækja og setja upp hugbúnað heldur fer öll uppsetningin og pöntunin fram í gegnum netvafrann þinn.Setur inn myndir og uppsetningu, sendir til okkar í gegnum forritið. Við prentum og þú sækir!. Einfaldara getur það ekki orðið.

 

Muna að fylla alla reiti merktir með * 

Síðan er forritið keyrt áfram  og endar á möguleikanum að senda það yfir netið

 

Soft cover (Mjúk bókakápa sem þú hannar sjálf/ur)
20x20cm allt að 20 síður 5.900.kr

Til að fara í forritið er farið á forsíðu vefsins, smellt á Netframköllun í vinstra horninu efst og svo áfram inn í forritið.
Höfundaréttur 2009 - 2017 Pixlar ehf. Allur réttur áskilinn.
Sími: 588-3700 Netfang: pixlar@pixlar.is
Opnunartími
mán-föst 10-18,  laugard 11-15,  sunnud. lokað

 

                          

Verksmiðjan