Þjónusta

Við bjóðum uppá fjölbreytta þjónustu og erum alltaf að bæta við þjónustuna. Hjá Pixlum starfar fagfólk sem hefur unnið við framköllum í tugi ára.

Það er markmið okkar að vera leiðandi fyrirtæki á sínu sviði og bjóða uppá framúrskarandi þjónustu og góð verð til að uppfylla þarfir viðskiptavina.

Meðal þeirra þjónustu sem við bjóðum uppá: 

  • Framköllun á öllum helstu filmum C-41-SV/HV
  • Stækkun á pappír Glans eða mattan, Metallic og Fine Art útprentun
  • Myndabækur
  • Öll almenn skönnun á filmum, ljósmyndum og litskyggnum